fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á að ráða Mauricio Pochettino til starfa sem næsta þjálfara félagsins, ekki er líklegt að félagið geri neitt fyrr en í sumar.

Niko Kovac var rekinn úr starfi á dögunum en Hans-Dieter Flick stýrir liðinu þessa stundina.

Pochettino var rekinn úr starfi hjá Tottenham á þriðjudag eftir fimm og hálft ár í starfi.

Pochettino er frá Argentínu en honum hefur vegnað vel á Englandi, ljóst er að mörg félög munu reyna að krækja í Pochettino.

Bayern hefur ekki rætt við Pochettino en samkvæmt Sky í Þýskalandi er hann einn af þeim sem félagið skoðar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“