fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Bale: Loksins gerði Ramsey eitthvað!

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, stjarna Wales, var að vonum sáttur í gær eftir 2-0 sigur á Ungverjalandi sem tryggði liðinu sæti á EM.

Aaron Ramsey skoraði bæði mörk Wales og ákvað Bale að skjóta létt á liðsfélaga sinn eftir leikinn.

,,Það gerist ekki mikið betra en þetta, þetta er magnað! Miðað við hvar við vorum í sumar þá eiga strákarnir hrós skilið fyrir endurkomuna,“ sagði Bale.

,,Þetta er einn besti dagur lífs míns. Við vörðumst vel en við getum spilað betur. Tvö mörk og hreint lak, þeir sköpuðu ekki mikið fyrir utan eina vörslu frá Wayne Hennessey.“

,,Aaron Ramsey sýndi gæðin í hvernig hann kláraði færin – við söknuðum hans. Betra fyrr en seinna býst ég við! Það var kominn tími á að hann myndi leggja sitt af mörkunum!“ bætti Bale við í gríni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar