fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Toure nefnir erfiðasta andstæðinginn – Spilaði með Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, er erfiðasti andstæðungur Yaya Toure í ensku úrvalsdeildinni.

Toure sagði þetta sjálfur í gær en hann mætti Matic bæði er sá síðarnefndi spilaði með Chelsea og United.

Toure hefur sagt bless við Manchester City og var síðast á mála hjá kínverska liðinu Qingdao Huanghai.

,,Það var flókið að spila gegn Matic. Hann er ekki fljótur en hann er mjög sterkur og klókur,“ sagði Toure.

,,Allir aðrir, ég fylgdist vel með þeim fyrir leiki og ég reyndi að átta mig á þeirra veikleikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna