fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var rekinn af velli á dögunum er U21 landsliðið tapaði gegn Ítalíu í undankeppni EM.

Það var farið yfir málið í þætti Dr. Football í dag sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar.

Hjörvar er kominn með á hreint af hverju Eiður var rekinn af velli en hann er þjálfari U21 liðsins ásamt Arnari Viðarssyni.

Miðað við sögu Hjörvars þá er ansi undarlegt að dómarinn hafi rekið goðsögnina af velli.

,,Það fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út í gær. Það gerist það að Jónatan, FH-ingur, er skallaður eða hann lendir í einhverjum áflogum við leikmenn Ítala,“ segir Hjörvar.

,,Þá segir Eiður Smári við dómarann, ég er búnað heyra tvær útgáfur, annars vegar: ‘Follow the rules’ eða ‘Follow the fucking rules.’

,,Hann var bara að benda á hvað gerðist við leikmanninn sinn. Ég þekki ekki Eið Smára eins mikið og þið en hann er kurteis náungi. Menn geta alveg sagt þetta.

Þáttinn má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum