fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þessi drengur vekur heimsathygli: Sagður 14 ára og margir eru hissa

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Ajax er þekkt fyrir það að ala upp frábæra leikmenn en akademían í Hollandi er ein sú besta í heiminum.

Margir frábærir leikmenn hafa komið úr akademíu Ajax og það er aldrei að vita að sá næsti verði hinn 14 ára gamli David Easmon.

Easmon er sagður vera 14 ára gamasll en það eru þó margir sem efast stórlega um að það sé rétt.

Easmon er miklu hærri en jafnaldrar sínir og virðist vera fullkroskaður þegar maður horfir á hann.

Hann spilaði með U15 liði Ajax á laugardag og bæði skoraði og lagði upp mark.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna