fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Margir undrandi eftir risafréttir kvöldsins: Tók hann ákvörðunina sjálfur? – ,,Gillzari stattu nú við stóru orðin“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Þetta var staðfest í kvöld.

Pochettino er rekinn eftir fimm ár í starfi, síðustu mánuði hefur hann virkað ósáttur. Tottenham hefur upplifað gott gengi undir stjórn Pochettinho, fyrir hálfu ári var liðið í úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Við tökum svona ákvörðun ekki nema að vel ígrundðu máli, hún er heldur ekki tekinn í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður féalgsins.

,,Úrslitin í keppnum á Englandi undir lok síðasta tímabils og í byrjun þessa tímabil, hafa verið vonbrigði.“

Samkvæmt veðbönkum er Mourinho líklegastur til að taka við en á eftir honum kemur Carlo Ancelotti, stjóri Napoli.

Það var mikið talað um brottreksturinn á Twitter og hér má sjá brot af því besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna