fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Magnaður árangur Portúgal með Ronaldo fremstan í flokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er öllum ljóst að Cristiano Ronaldo er besti knattspyrnumaður sem Portúgal hefur átt, með hann fremstan í flokki hefur gengi landsliðsins batnað tasvert.

Áður en Ronaldo fór ungur að árum að leika með landsliðinu, hafði því gengið nokkuð brösulega að komast inn á stórmót. Þannig hafði Portúgal aðeins komist í þrígang á HM 17 tilraunum. Með Ronaldo hefur liðið komist á fjögur Heimsmeistaramót af fjórum mögulegum.

Portúgal er komið á EM á næsta ári, áður hafði þjóðin komist þrisvar á EM í 11 tilraunum. Með Ronaldo hefur þjóðin komist á fjögur Evrópumót, í fjórum tilraunum.

Þá hefur liðið unnið EM og hina nýju Þjóðadeild með Ronaldo fremstan í flokki, átta stórmót með Ronaldo á þessum árum en áður hafði Portúgal aðeins farið á sex stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna