fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Keane gagnrýnir undrabarn Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, gagnrýndi ungstirnið Callum Hudson-Odoi um helgina.

Hudson-Odoi er leikmaður Chelsea en hann er aðeins 19 ára gamall og fékk að byrja í 4-0 sigri Englands á Kosovo.

Keane var alle ekki hrifinn af frammistöðu táningsins í leiknum og fékk pillu frá Keane í kjölfarið.

,,Hudson-Odoi er ekki búinn að nýta tækifærið ennþá,“ sagði Keane í samtali við ITV.

,,Hann er ekki að opna varnirnar og hann er að missa boltann alltof auðveldlega.“

,,Hann þarf að rífa sig í geng í seinni hálfleiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum