fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er kominn í nýtt starf en hann er þjálfari Monreal Impact í bandarísku MLS-deildinni – hann tók við á dögunum.

Henry tekur við Montreal eftir hörmulegt engi með Monaco þar sem hann stoppaði í aðeins örfáa mánuði.

,,Þú verður að byrja einhvers staðar, þannig færðu reynslu,“ sagði Henry á mánudag.

,,Það kom hjá Belgíu og Monaco þar sem ég lærði mikið um sjálfan mig. Þetta snýst um að berjast.“

,,Þetta er ekki mín saga heldur saga allra. Allir gera mistök og þetta snýst um hvernig þú nærð þér.“

,,Þetta gekk ekki upp hjá Monaco. Ég get notað afsakanir en það gekk ekki upp og nú er ég þjálfari Montreal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum