fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður PSG, segir að það sé honum að þakka að Zlatan Ibrahimovic gekk í raðir félagsins.

Bæði Silva og Zlatan gengu í raðir PSG frá AC Milan árið 2012 en sá fyrrnefndi er ennþá þar í dag.

,,Ég var nýbúinn að skrifa undir samning þegar hann hringdi í mig,“ sagði Silva.

,,Thiago, ertu í alvöru að fara til PSG? Hann sagði það við mig, ég sagði að það væri klárt, að ég væri búinn að skrifa undir.“

,,Hann spurði: ‘Án gríns? Ef þú ferð ekki þangað, skrifa ég ekki undir, ef þú lýgur að mér þá mun ég sjá um þig!’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna