fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Hollands, spilar ekki með liðinu gegn Eistlandi á þriðjudag.

Þetta var staðfest í gær en Van Dijk spilaði með Hollandi gegn Norður-Írum um helgina í markalausu jafntefli.

Það eru engin meiðsli að hrjá varnarmanninn en persónulegar ástæður eru á bakvið ákvörðunina.

Það er ekki mikið undir fyrir Holland í leiknum en liðið er búið að tryggja sæti sitt á EM.

Allar líkur eru á því að Van Dijk verði klár í næsta leik Liverpool um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla