fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, maðurinn sem vinnur alltaf heimavinnuna í Dr. Football skellti gulu spjaldi á landsbyggðina í þætti sínum í dag. Ástæðan eru meintar lygar, frá formanni KFR í 4. deild hér á landi.

Eric Djemba-Djemba, fyrrum miðjumaður Manchester United er samkvæmt Hjörvari að ræða við KFR um að ganga í raðir félagsins. Þessu harðneitaði stjórnarmaður félagsins, við Fótbolta.net í síðustu viku

,,Núna er alltaf talað þannig, „Hjörvar þú ert eini vinur landsbyggðarinnar“, ég verð að henda gulu spjaldi á þá. Það er staðfest að KFR hefur verið að ræða við Djemba-Djemba,“ sagði Hjörvar.

Útsendari Hjörvars, sendi sína menn á stúfana og einn þeirra náði að tala við Djemba-Djemba á Instagram.

,,Dr. Football herinn, er skemmtilegur. Hefur verið að senda á Djemba-Djemba á Instagram, um að bossin hjá KFR segi að þetta sé ekki rétt. Djemba-Djemba svarar og segir að þetta sé allt rétt, hann sé að ræða við íslenska liðið KFR. „Af hverju er verið að ljúga upp á mig?“ Gult spjald á þennan formann, fékk vinsælustu fréttina á .net fyrir lygi.“

Djemba-Djemba er 38 ára gamall og er frá Kamerún, hann hefur flakkað víða um á síðustu árum en gæti nú endað á Suðurlandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“