fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Fatma og Kristjana til ÍBV – Erlendir leikmenn á leiðinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fatma Kara og Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hafa gengið til liðs við ÍBV fyrir næsta tímabil í Pepsi Max-deildinni. Fatma hefur leikið hér á landi með HK/Víking en hún á að baki 35 landsleiki fyrir Tyrkland.

Kristjana kemur hinsvegar frá Breiðablik en hún á að baki 15 unglingalandsleiki og þykir mjög efnilegur leikmaður en hun hefur undanfarin ár spilað með Augnabliki í Inkasso og 2. deildinni.

ÍBV eru einnig búnar að semja við þýskan miðjumann og munu svo á næstu dögum undirrita samninga við tvo bandaríska leikmenn. ÍBV stefna að því að bæta við sig enn fleiri leikmönnum á næstu vikum.

Sonja Ruiz skrifaði undir samning um áframhaldandi starf sem nuddari liðsins.

Þá kemur einnig fram í fréttatilkynningunni frá ÍBV að Clara Sigurðardóttir er samningsbundin ÍBV út næsta leiktímabil. Eins og áður hefur komið fram er Andri Ólafssson þjálfari liðsins, Birkir Hlynsson aðstoðarþjálfari og Þorsteinn Magnússon verður markmannsþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“