fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, landsliðsmaður Brasilíu, er ekki mikill aðdáandi af því að spila gegn Leo Messi og er ástæðan ansi athyglisverð.

Flestir þola ekki að spila gegn Messi vegna gæða en Sila kvartar yfir því að Argentínumaðurinn reyni að stjórna öllum leikjum og sé með dómarana á sínu bandi.

,,Hann vildi taka yfir leikinn. Hann sparkaði í tvo leikmenn og dómarinn gerði ekkert,“ sagði Silva en Argentína vann Brassa 1-0 á dögunum.

,,Ég reifst við dómarann og hann hló endalaust. Stundum þá verðuru að setja aðdáunina til hliðar.“

,,Hann reynir alltaf að neyða dómarana til að gefa þeim aukaspyrnur á hættulegum stað. Hann hagar sér alltaf þannig.“

,,Við ræddum við suma leikmenn á Spáni og það sama gerist þar. Hann reynir að stjórna leiknum og hafa áhrif á ákvarðanir dómarans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met