fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

England vann sannfærandi sigur – Óvænt tap Tékka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið var í miklu stuði í dag er liðið mætti Kosovo í undankeppni EM en leikið var ytra.

England var komið í lokakeppni EM fyrir leik kvöldsins en liðið vann sannfærandi sigur á útivelli.

Lokatölur urðu 0-4 fyrir enska liðinu en þeir Harry Winks, Harry Kane, Marcus Rashford og Mason Mount komust á blað.

England endar riðilinn með 21 stig í efsta sætinu en þar á eftir kemur Tékkland.

Tékkland tapaði mjög óvænt 1-0 gegn Búlgaríu í kvöld og var þetta fyrsti sigur Búlgara í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met