fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, framherji Real Madrid, biður franska knattspyrnusambandið um að leyfa sér að spila fyrir landslið Alsír.

Benzema á að baki 81 landsleik fyrir Frakkland en hann fær hins vegar ekkert að spila í dag eftir nokkra skandala á sínum tíma.

Framherjinn lék sinn síðasta landsleik fyrir fjórum árum síðan og fær því aldrei tækifæri lengur.

Noel le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, staðfesti það nýlega að Benzema væri búinn að spila sinn síðasta landsleik en hann tekur það ekki í mál og vill skipta yfir.

,,Munið það að það verður ég og aðeins ég sem ákveð hvenær landsleikjaferlinum er lokið,“ sagði Benzema.

,,Ef þið segið að ég sé búinn, leyfið mér þá að spila fyrir annað land þar sem ég er löglegur og við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met