fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson mun ekki bæta markamet íslenska landsliðsins gegn Moldóvu í kvöld.

Kolbeinn var á sínum stað í byurjunarliðinu en hann haltraði af velli þegar um 20 mínútur voru búnar af leiknum.

Það eru slæm tíðindi fyrir okkur og Kolbein en hann hefur ófáum sinnum þurft að glíma við erfið meiðsli á ferlinum.

Viðar Örn Kjartansson kom inná sem varamaður í stað Kolbeins og klárar mögulega leikinn.

Kolbeinn hefur gert 26 mörk fyrir Ísland sem er jafn mikið og goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met