fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 09:31

Siggi Dúlla og Gylfi munu liggja yfir drættinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Kísinev í Moldóvu:

Yfirgnæfandi líkur eru á sigri Íslands gegn Moldóvu í kvöld ef marka má skoðanakönnun um leikinn á vef UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu.

76,6 prósent spá íslenska liðinu sigri í leiknum af þeim sem tekið hafa þátt í könnuninni. 16 prósent spá Moldóvum óvæntum sigri og rúmlega 7 prósent spá því að leikurinn endi með jafntefli.

Moldóva hefur aðeins unnið einn leik í riðlinum til þessa, 1-0 gegn Andorra á heimavelli sínum. Liðið stóð þó óvænt í heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöld í leik sem endaði 2-1 fyrir Frakka. Moldóva komst yfir snemma leiks en Olivier Giroud skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu rúmum tíu mínútum fyrir leikslok.

Ísland og Moldóva mættust á Laugardalsvelli í haust í leik sem endaði með 3-0 sigri Íslands. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en klukkan 21:45 að staðartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met