fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 19:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 landsliðið spilaði viuð Ítalíu í undankeppni EM í kvöld en leikið var ytra.

Ítalía er með gríðarlega sterkt landslið og hefur ekki fengið mark á sig í keppninni eftir fjóra leiki.

Ísland tapaði sínum öðrum leik í dag en Ítalir höfðu betur 3-0 og tóku annað sætið af strákunum okkar.

Riccardo Sottil skoraði fyrra mark Ítala og bætti Patrick Cutrone, leikmaður Wolves, við tveimur undir lokin.

Ísland er með níu stig eftir fimm leiki en Ítalía er með 10 stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu