fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 19:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 landsliðið spilaði viuð Ítalíu í undankeppni EM í kvöld en leikið var ytra.

Ítalía er með gríðarlega sterkt landslið og hefur ekki fengið mark á sig í keppninni eftir fjóra leiki.

Ísland tapaði sínum öðrum leik í dag en Ítalir höfðu betur 3-0 og tóku annað sætið af strákunum okkar.

Riccardo Sottil skoraði fyrra mark Ítala og bætti Patrick Cutrone, leikmaður Wolves, við tveimur undir lokin.

Ísland er með níu stig eftir fimm leiki en Ítalía er með 10 stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli