fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Eitt besta lið heims mun heita Zebre

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skrítið að þjálfa lið Juventus í tölvuleiknum Football Manager sem er væntanlegur.

FM 2020 er væntanlegur þann 19. nóvember næstkomandi en þar setja leikmenn sig í hlutverk knattspyrnustjóra.

Juventus má ekki heita réttu nafni í þessari útgáfu leiksins eftir að hafa gert samning við japanska tölvuleikjafyrirtækið Konami sem gefur út Pro Evolution Soccer.

Ítölsku meistararnir munu heita ‘Zebre’ í nýja FM leiknum og fer leikurinn sömu leið og FIFA.

Í FIFA 20 þá heitir Juventus ekki réttu nafni heldur Piemonte Calcio þar sem Konami á einkarétt á nafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla