fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Vissi af rasismanum en tók samt skrefið: ,,Þeir vöruðu mig við þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:23

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku skrifaði í sumar undir samning við Inter Milan á Ítalíu og kom frá Manchester United.

Rasismi er vandamál í ítalska boltanum og varð Lukaku fyrir kynþáttaníði í september gegn Cagliari.

Hann vissi þó að rasisminn væri til staðar í landinu og var reiðubúinn að takast á við það.

,,Ég vissi að þetta myndi gerast fyrr eða seinna. Ég var tilbúinn fyrir þetta,“ sagði Lukaku.

,,Áður en ég skrifaði undir hérna þá ræddi ég vil nokkra vini sem höfðu spilað hérna og þeir vöruðu mig við.“

,,Gegn Cagliari þá var það mjög erfitt. Bæði deildin og UEFA þurftu að gera meira í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met