fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Væri það klikkun að ganga í raðir Manchester United?

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Nicol, fyrrum leikmaður Liverpool, er með ráð fyrir ungstirnið Jadon Sancho sem spilar með Borussia Dortmund.

Sancho er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu en hann hefur staðið sig frábærlega í Þýskalandi.

Manchester United ku hafa áhuga á leikmanninum en Nicol vill ekki sjá Sancho fara þangað.

,,Hann er klikkaður ef hann fer til Manchester United,“ sagði Nicol í samtali við ESPN.

,,Hann er í vandræðum hjá liði sem er í vandræðum. United er lið sem verður í vandræðum í nokkur tímabil svo ég myndi ekki koma nálægt því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær