fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þarf að sætta sig við skilyrði Klopp ef hann vill semja við Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjijnn öflugi Timo Werner mun líklega yfirgefa lið RB Leipzig á næsta ári.

Werner hefur lengi verið eftirsóttur en hann skorar reglulega með Leipzig og þýska landsliðinu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er opinn fyrir því að fá Werner sem þarf þó að samþykkja hans skilyrði.

Klopp segir að Werner þurfi að sætta sig við varahlutverk hjá Liverpool enda sókn liðsins afar öflug.

Klopp hefur ekki áhuga á að taka Roberto Firmino, Mo Salah og Sadio Mane úr liðinu til að gera pláss fyrir Werner.

Þessi 23 ára gamli leikmaður gæti þó unnið sér inn sæti í liðinu og gæti tekið þeirri áskorun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met