fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fallegt bréf sem ungur Rashford skrifaði: Draumar hans hafa ræst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United skrifaði markmið sín á blað þegar hann var ungur.

,,Ég vona að framtíð mín sé björt, sérstaklega í fótboltanum,“ skrifar Rashford ungur að árum.

Hann var þá byrjaður að spila með unglingaliðum Manchester United. ,,Ég hef bara eitt markmið í lífiunu og það er að vera atvinnumaður í fótbolta. Vonandi hjá Manchester United.“

Rashford þénar tug milljóna í hverri viku í dag, ungur að árum og framtíð hans virðist ansi björt.

,,Ég mun gefa allt, ég mun gera mitt besta til að verða atvinnumaður í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met