fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Kostar þá þýsku 90 milljónir í hvert skipti sem hann fer í fötin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho kostar FC Bayern 563 þúsund pund á hvern einasta leik sem hann spilar. Þetta fullyrðir Bild þar í landi.

Þýska stórveldið borgar öll laun Coutinho, 21 milljón punda á árið og borgar Barcelona 7 milljónir punda í lánsfé.

Útreikningur Bild byggist á því að skoða alla leiki Bayern sem eru á þessu ári, þá kostar Coutinho félagið ansi mikið. 90 milljónir íslenskra króna í hvert skipti sem hann fer í búning.

Coutinho er á láni út þessa leiktíð en Bayern getur keypt hann næsta sumar á 100 milljónir punda, ólíklegt er að það gerist.

Coutinho fann sig ekki hjá Barcelona og félagið þurfti að losa hann í sumar til að fá inn Antoine Griezmann.

Coutinho hefur skorað tvö mörk og lagt upp þrjú í 11 leikjum með Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met