fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Kennir Emery um slaka frammistöðu hjá Arsenal: ,,Hann hugsaði meira um taktíkina“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan kennir Unai Emery um slaka frammistöðu sína hjá Arsenal.

Mkhitaryan stóðst ekki væntingar hjá Arsenal og var lánaður til Roma í sumarglugganum.

Það er Emery að kenna að sögn Mkhitaryan sem gat þó lítið áður hjá Manchester United.

,,Hann hugsaði meira um taktíkina svo mitt hlutverk breyttist,“ sagði Mkhitaryan.

,,Ég var að byrja sem vængmaður en þurfti að en þurfti að aðlagast varnarsinnuðu miðjuhlutverki.“

,,Þess vegna gat ég ekki tekið þátt í eins mörgum mörkum. Ég vil spila með frelsi og færa mig þar sem plássið er en þú verður að gera það sem stjórinn vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær