fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 15:06

Mikil spenna er vegna leiks Tyrkja og Íslendinga. Tekið skal fram að þessi mynd var tekin eftir leik Tyrkja og Þjóðverja á EM 2008.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Mikil spenna er í Istanbúl fyrir leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM. Ljóst er að leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið því stig dugar Tyrkjum til að tryggja EM-sætið á meðan ekkert nema sigur dugar Íslandi til að eiga möguleika á EM-sæti án umspils.

Tyrkneska landsliðið hefur verið í nokkurri lægð á undanförnum árum en liðið hefur þó verið ógnarsterkt í þessari undankeppni. Sumir Tyrkir vilja meina að leikurinn gegn Íslandi í kvöld sé sá stærsti síðan liðið lék í undanúrslitum Evrópumótsins árið 2008.

Tyrkneska liðið var mjög sterkt á þeim tíma og tapaði, 3-2, í mjög svo dramatískum undanúrslitaleik gegn Þjóðverjum í Basel. Tyrkir komust yfir í fyrri hálfleik áður en Þjóðverjar jöfnuðu fyrir hálfleik. Miroslav Klose kom Þjóðverjum í 2-1 á 79. mínútu áður en Semih Senturk jafnaði á 86.mínútu. Þegar allt stefndi í framlengingu skoraði Philipp Lahm sigurmark Þjóðverja á 90. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu