fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:08

Mynd: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Tyrklands og Íslands var að hefjast í Istanbúl, um er að ræða leik í undankeppni EM. Vinni Ísland ekki leikinn er ljóst að liðið þarf að fara í umspil um laust sæti á Evrópumótinu, næsta sumar.

Tyrkir sendu okkur Íslendingum, kaldar kveðjur þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður. Baulað var allan tímann sem söngurinn var í gangi og margir stuðningsmenn gáfu söngnum, puttann.

Andað hefur köldu á milli Tyrklands og Íslands frá því í sumar, Tyrkir reiddust ótrúlega við komuna til Íslands í júní. Liðin mættust þá hér á landi, Tyrkir voru ósáttir með landamæraeftirlitt við komuna, töldu sig þurfa að bíða lengi.

Belgískur ferðamaður rak svo þvottabursta að leikmönnum þegar þeir komu inn í landið.

,,Mikil vanvirðing að hálfu Tyrkja, í þjóðsögn okkar. Mikið baulað og margir með puttann á lofti,“ sagði Haukur Harðarson, fréttamaður á RÚV um málið.

Einar Þór Sigurðsson, fréttamaður okkar á leiknum í Tyrklandi segir að ekkert hafi heyrst í söngnum, sökum þess hversu hátt Tyrkir bauluðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila