fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var eins og aðrir leikmenn Íslands nokkuð svekktur eftir leik við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti sigur til að eiga möguleika á öðru sæti riðilsins í undankeppni EM en markalaust jafntefli varð niðurstaðan.

,,Svekkjandi. Við vorum nálægt þessu í lokin. Hvernig við lögðum leikinn upp þá gekk þetta akkúrat eftir,“ sagði Gylfi.

,,Við ætluðum að halda þessu í núllinu og setja þá undir pressu í lokin en því miður gekk þetta ekki.“

,,Þegar við tökum sénsinn og förum fram þá opnast þetta gríðarlega, ef við gerum það of snemma geta þeir klárað leikinn en það er alltaf gott að vera vitur eftir á.“

,,Baulið skipti okkur engu máli. Við bjuggumst ekki við því að þeir myndu hafa hljóð og hlusta á þjóðsönginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila