fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

England skoraði sjö og fer á EM: Ronaldo og Kane með þrennu – Andorra fékk óvænt stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið fór á kostum í kvöld er liðið mætti Svartfjallalandi í undankeppni EM.

England hélt sýningu á Wembley og skoraði heil sjö mörk þar sem Harry Kane gerði til að mynda þrennu. England er komið á EM eftir sigurinn.

Cristiano Ronaldo skoraði einnig þrennu en hann skoraði þrjú er Portúgal vann öruggan 6-0 sigur á Litháen.

Í riðli Íslands vann Frakkland nauman 2-1 sigur á Moldóva þar sem vítaspyrnumark tryggði þrjú stig.

Á sama tíma gerðu Albanía og Andorra óvænt 2-2 jafntefli á heimavelli þess fyrrnefnda.

England 7-0 Svartfjallaland
1-0 Alex Oxlade-Chamberlain
2-0 Harry Kane
3-0 Harry Kane
4-0 Harry Kane
5-0 Marcus Rashford
6-0 Aleksandar Sofranac(sjálfsmark)
7-0 Tammy Abraham

Portúgal 6-0 Litháen
1-0 Cristiano Ronaldo(víti)
2-0 Cristiano Ronaldo
3-0 Pizzi
4-0 Goncalo Pacienca
5-0 Bernardo Silva
6-0 Cristiano Ronaldo

Frakkland 2-1 Moldóva
0-1 Vadam Rata
1-1 Raphael Varana
2-1 Olivier Giroud(víti)

Serbía 3-2 Lúxemborg
1-0 Aleksandar Mitrovic
2-0 Aleksandar Mitrovic
2-1 Gerson Rodrigues
3-1 Nemanja Radonjic
3-2 David Turpel

Tékkland 2-1 Kosóvó
0-1 Atdhe Nuhiu
1-1 Alex Kral
2-1 Ondrej Celustka

Albanía 2-2 Moldóva
1-0 Bekim Balaj
1-1 Cristian Martinez
1-2 Cristian Martinez
2-2 Rey Manaj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“