fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, var orðaður við brottför er Maurizio Sarri var hjá félaginu

Hudson-Odoi er aðeins 19 ára gamall en hann vissi strax í sumar að hann væri ekki að yfirgefa félagið.

Það var eftir komu Frank Lampard sem var ráðinn stjóri félagsins.

,,Ég átti eitt samtal við hann. Ég ræddi við hann einu sinni og þá vissi ég um leið að ég vildi vera áfram, 100 prósent,“ sagði táningurinn.

,,Ég get ekki sagt nákvæmlega það sem hann sagði en hann sagðist trúa á mikg, hann vill að ég leggi mig fram og hafi trú á sjálfum mér.“

,,Hann vill að ég spili fyrir sig. Það var mikil hvatning fyrir mig, það var allt sem þú vilt heyra frá stjóranum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah