fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer ekki beint á EM úr riðlakeppni keppninnar eftir markalaust jafntefli við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sætinu en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Við eigum þó enn möguleika á að komast í lokakeppnina og förum í umspil í Þjóðadeildinni.

Við ræddum við Arnór Ingva Traustason eftir leik:

,,Okkur fannst frá fyrstu mínútu að þeir væru að spila upp á jafnteflið en við vildum ekki taka alla sénsa og hápressa því þeir eru góðir í fótbolta,“ sagði Arnór.

,,Við reyndum að spila þetta smart en þetta gekk ekki í dag. Þeir pökkuðu rútunni íu lokin og vonuðust eftir að vinna fyrsta og annan bolta. Þeir björguðu tvisvar á línu og það voru nokkrir vafasamir dómar.“

,,Við erum sáttir með okkar frammistöðu þó svo að við fáum eitt stig sem gefur okkur ekkert í þessari baráttu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Í gær

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Í gær

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla