fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Vaknar við sama lagið á hverjum einasta degi – Á mjög vel við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um Norðmanninn Erling Haland í dag en hann er leikmaður RB Salzburg.

Haland er aðeins 19 ára gamall og er orðaður við lið á borð við Man chester United.

Hann er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með sjö mörk í aðeins fjórum leikjum á þessum aldri.

Halad elskar Meistaradeildina en hann vaknar við lag keppninnar á hverjum einasta degi.

,,Lagið er vekjaraklukkan á símanum mínum. Ég vakna við það á hverjum einasta degi,“ sagði Haland.

,,Það er eina lagið sem ég verð ekki þreyttur á. Það er alltaf fullkomin byrjun á deginum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“