Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Tyrkir eru ekki búnir að gleyma uppþvottaburstamálinu sem kom upp í Leifsstöð í sumar. Íslendingar komu reyndar hvergi þar nærri því um var að ræða belgískan ferðamann sem ætlaði að slá á létta strengi með með gríni sem reyndist misheppnað.

Þá voru Tyrkir ósáttir við að þurfa að fara í gegnum landamæraeftirlit, þeir vildu fara beint upp á hótel en biðu út í flugvél um nokkurt skeið.

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands var spurður um málið á fréttamannafundi í Istanbúl. ,,Í Istanbúl og í Antalya fenguð þið góðar móttökur. En Tyrkir fengu slæmar móttökur í júní. Hvað finnst þér um það?,“ sagði fréttamaður frá Tyrklandi.

,,Það er langt síðan það var og ég vil ekki tala um það,“ sagði Hamren sem kom ekki nálægt málinu

,,Þetta er ekki undir okkur komið og þetta var okkur óviðkomandi. Ég sagði að við ættum að fókusa á leikinn en ekki það sem gerðist þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“