Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, má fara annað ef hann er ekki sáttur í herbúðum félagsins.
Þetta segir Julian Nagelsmann, þjálfari liðsins, en Werner er reglulega orðaður við önnur félög.
Nagelsmann vill ekki hafa ósátta leikmenn hjá félaginu og segir Werner að fara annað ef hann vill ekki spilar þar.
,,Ég hef þú þegar sagt mörgum leikmönnum að taka giftingarhringinn af sér ef þeir vilja fara annað,“ sagði Nagelsmann.
,,Ég geri það sama með Timo Werner, ef hann er að þróast hraðar en aðrir leikmenn RB Leipzig.“