fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Grótta ræður til starfa fyrrum þjálfara Norwich

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi skrifaði hinn enski Chris Brazell undir samning sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Gróttu. Chris mun einnig verða annar af tveimur þjálfurum 5. flokks karla og hafa umsjón með þróun og afreksþjálfun.

Chris, sem er 27 ára gamall, er með UEFA-A þjálfaragráðu og BA gráðu í alþjóðasamskiptum frá University of Lincoln. Chris starfaði í fjögur ár í akademíu enska stórliðsins Norwich þar sem hann var m.a. aðalþjálfari U14 ára liðs félagsins og vann með leikmönnum sem voru að stíga sín fyrstu skref í aðalliðinu.

Við undirskriftina í gær sagði Chris meðal annars:

„Ég er mjög ánægður með að vera kominn til Gróttu og þakklátur fyrir hve vel hefur verið tekið á móti mér. Ég fékk tækifæri til að kynnast félaginu þegar ég kom í heimsókn sumarið 2018 og veit hve kraftmiklir og góðir þjálfarar vinna hjá Gróttu. Það vakti því strax áhuga minn þegar haft var samband við mig og ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili. Grótta þjónar mikilvægu hlutverki í samfélaginu og mér finnst það vera eitt mikilvægasta verkefnið – að Grótta haldi áfram að vera mikilvægur partur af hverfinu og halda einkennum félagsins á nýjum og spennandi tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham