fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ronaldo sagði þjálfara sinn vera hóruson á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, verður ekki sektaður fyrir ófagmannlega hegðun um helgina. Ronaldo var í byrjunarliði Juventus gegn AC Milan en það fyrrnefnda fagnaði að lokum 1-0 sigri.

Ronaldo var þó tekinn af velli eftir 10 mínútur í seinni hálfleik og brást alls ekki vel við þeirri skiptingu. Juventus hefur þó ákveðið að sleppa því að refsa Portúgalanum sem strunsaði beint inn í klefa og hélt heim, áður en leikurinn var á enda.

Ítalskir miðlar segja að Ronaldo hafi öskrað á Maurizio Sarri að hann væri einfaldlega, sonur hóru. Þjálfarinn ætlar ekki að gera meira úr því en leikmenn Juventus búast við afsökunarbeiðni frá Ronaldo.

Paulo Dybala kom inn í stað Ronaldo og skoraði hann sigurmark leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld