fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ronaldo fær enga refsingu fyrir ófagmannlega hegðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, verður ekki sektaður fyrir ófagmannlega hegðun um helgina.

Ronaldo var í byrjunarliði Juventus gegn AC Milan en það fyrrnefnda fagnaði að lokum 1-0 sigri.

Ronaldo var þó tekinn af velli eftir 10 mínútur í seinni hálfleik og brást alls ekki vel við þeirri skiptingu.

Juventus hefur þó ákveðið að sleppa því að refsa Portúgalanum sem strunsaði beint inn í klefa.

Paulo Dybala kom inn í stað Ronaldo og skoraði hann sigurmark leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins