fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Pétur Viðarsson hættur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson, varnarmaður FH hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Vefmiðilinn, mbl segir frá.

„Þetta er búið að blunda í mér og ég held að þetta sé bara orðið gott. Þetta er bú­inn að vera ótrú­lega skemmti­leg­ur tími og frá­bær for­rétt­indi að fá að spila fyr­ir þenn­an klúbb og taka þátt í vel­gengn­inni sem hef­ur verið hjá fé­lag­inu. Ég hef fengið að taka þátt í ótrú­legu æv­in­týri, Evr­ópu­ferðirn­ar all­ar og vinna marga titla með liðinu. Mér finnst eins og ég sé ný­byrjaður og fyndið að ég sé bú­inn að taka tólf tíma­bil með FH,“ sagði Pét­ur í sam­tali við vefmiðilinn, mbl.is.

Pétur hefur spilað með meistaraflokki FH frá 2006 og hefur verið í lykilhlutverki síðustu ár.

Ólafur Kristjánsson er að hefja sitt þriðja ár í starfi og allt stefnir í að hann þurfi að smíða nýtt lið. Kristinn Steindórsson, Cédric D’Ulivo og fleiri hafa yfirgefið félagið.

Þá hefur Davíð Þór Viðarsson lagt skóna á hilluna og Atli Guðnason er án samnings og skoðar sín mál. Baldur Sigurðsson gekk í raðir FH í gær og má búast við frekari liðsstyrk í Kaplakrika á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins