fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Pétur Viðarsson hættur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson, varnarmaður FH hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Vefmiðilinn, mbl segir frá.

„Þetta er búið að blunda í mér og ég held að þetta sé bara orðið gott. Þetta er bú­inn að vera ótrú­lega skemmti­leg­ur tími og frá­bær for­rétt­indi að fá að spila fyr­ir þenn­an klúbb og taka þátt í vel­gengn­inni sem hef­ur verið hjá fé­lag­inu. Ég hef fengið að taka þátt í ótrú­legu æv­in­týri, Evr­ópu­ferðirn­ar all­ar og vinna marga titla með liðinu. Mér finnst eins og ég sé ný­byrjaður og fyndið að ég sé bú­inn að taka tólf tíma­bil með FH,“ sagði Pét­ur í sam­tali við vefmiðilinn, mbl.is.

Pétur hefur spilað með meistaraflokki FH frá 2006 og hefur verið í lykilhlutverki síðustu ár.

Ólafur Kristjánsson er að hefja sitt þriðja ár í starfi og allt stefnir í að hann þurfi að smíða nýtt lið. Kristinn Steindórsson, Cédric D’Ulivo og fleiri hafa yfirgefið félagið.

Þá hefur Davíð Þór Viðarsson lagt skóna á hilluna og Atli Guðnason er án samnings og skoðar sín mál. Baldur Sigurðsson gekk í raðir FH í gær og má búast við frekari liðsstyrk í Kaplakrika á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi