fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Mahrez viðurkennir vandræði: ,,Erfitt að lifa með þessu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann hafi ekki verið ánægður á síðustu leiktíð.

Mahrez kostaði 60 milljónir punda frá Leicester síðasta sumar en var ekki fastamaður á fyrstu leiktíð.

Mahrez hefur enn ekki tekist að vinna sér inn fast byrjunarliðssæti og er ekki einn af aðalmönnum Pep Guardiola.

,,Í lok tímabils þá var ég búinn að sitja þónokkra leiki á bekknum. Það var erfitt að lifa með því andlega,“ sagði Mahrez.

,,Ég gaf allt mitt á æfingum því ég var ennþá með mín markmið með landsliðinu. Ég sagði við mig að einn daginn þá myndi Pep þurfa á mér að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld