fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Fer leikmaður United sömu leið og Pogba?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um það að hinn efnilegi Tahith Chong muni fara sömu leið og Paul Pogba hjá Manchester United.

Chong er 19 ára gamall en hann hefur fengið samningstilboð frá United sem hann kaus að samþykkja ekki.

Chong neitaði að skrifa undir samninginn strax og er að skoða sig um en önnur lið í Evrópu eru áhugasöm.

Juventus er eitt af þeim liðun en United missti Pogba til ítalska liðsins á frjálsri sölu árið 2012 áður en hann sneri aftur.

Chong gæti gert nákvæmlega það sama og liðsfélagi sinn og samið frítt við Juventus.

Hann fær ekki mikið að spila í mikilvægum leikjum og hefur fengið 24 mínútur í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld