fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, setur spurningamerki við form stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var tekinn af velli í 1-0 sigri á AC Milan í gær og brást illa við en hann var ekki sáttur með þá skiptingu.

,,Mér líkaði ekkert við þetta, þetta var ekki gaman. Hann þarf að vera sigurvegari þó að hann sé tekinn af velli,“ sagði Capello.

,,Sannleikurinn er sá að Ronaldo hefur ekki sólað mann í þrjú ár. Ég lýsti leikjum á Spáni þegar hann tók tvö skref og þú varst skilinn eftir.“

,,Núna eru það Paulo Dybala og Douglas Costa sem skora mögnuð mörk. Dybla er í frábæru standi og getur gert gæfumuninn eins og Costa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi