fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, setur spurningamerki við form stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var tekinn af velli í 1-0 sigri á AC Milan í gær og brást illa við en hann var ekki sáttur með þá skiptingu.

,,Mér líkaði ekkert við þetta, þetta var ekki gaman. Hann þarf að vera sigurvegari þó að hann sé tekinn af velli,“ sagði Capello.

,,Sannleikurinn er sá að Ronaldo hefur ekki sólað mann í þrjú ár. Ég lýsti leikjum á Spáni þegar hann tók tvö skref og þú varst skilinn eftir.“

,,Núna eru það Paulo Dybala og Douglas Costa sem skora mögnuð mörk. Dybla er í frábæru standi og getur gert gæfumuninn eins og Costa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Baldur til nýliðanna