fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Umdeilt atvik í stórleiknum: Átti City að fá víti áður en Liverpool skoraði?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi stórleikur Manchester City og Liverpool en liðin eigast við á Anfield.

Leikurinn byrjar afar fjöruglega en eftir aðeins 14 mínútur þá er staðan orðin 2-0 fyrir heimamönnum.

Stuðningsmenn City eru þó reiðir og vildu fá vítaspyrnu stuttu áður en Fabinho kom Liverpool yfir.

Boltinn fór í hönd Trent Alexander-Arnold innan teigs en Michael Oliver dæmdi ekki víti og VAR skoðaði atvikið einnig.

Eins og sjá má fer boltinn beint í hönd varnarmannsins en hann slapp með skrekkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni