fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt myndband: Reyndi að ræna tvo knattspyrnumenn – Var lúbarinn í fangelsinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 07:00

Smith er hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mennirnir tveir sem réðust að leikmönnum Arsenal fyrr á árinu hafa verið dæmdir í 10 ára fangelsi.

Þetta var staðfest á dögunum en þeir Ashley Smith og Jordan Northover eru þeir seku.

Þeir réðust að Mesut Özil og Sead Kolasinac vopnaðir hníf í sumar og heimtuðu að fá úr leikmannana.

Kolasinac svaraði þó fyrir sig með hnefunum og voru mennirnir tveir fljótt farnir af vettvangi.

Smith er 30 ára gamall og Northcover 26 ára en þeir hafa báðir viðurkennt brot sitt og sitja nú inni.

Mjög óhugnanlegt myndband birtist af Smith í gær þar sem má sjá hann allan í blóði í fangelsinu.

Smith var mjög illa farinn en árásarmaðurinn hótaði á meðal annars að stinga hann í augað.

Við vörum við myndbandinu sem er hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina