fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta þurfti hann að gera í virtustu bikarkeppni heims – Tók ábyrgðina á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon McLaughlin, markvörður Sunderland, þurfti að reyna fyrir sér í nýju verkefni um helgina.

McLaughlin lék með Sunderland gegn Gillingham en liðin áttust við í enska bikarnum.

Það voru ekki margir sem létu sjá sig á leikinn um helgina en tæplega átta þúsund stuðningsmenn mættu.

Leikvangur Sunderland tekur 49 þúsund manns í sæti enda var liðið lengi í ensku úrvalsdeildinni.

Það vantaði alla boltastráka á leik helgarinnar sem endaði með 1-1 jafntefli.

McLaughlin þurfti því sjálfur að sækja boltann upp í stúku í hvert skiptið og tók gott skokk þangað áður en hann tók markspyrnu.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni