fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433

Heimtar að Emery verði rekinn og það strax

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, er búinn að fá nóg af stöðu liðsins og heimtar breytingar.

Wright tjáði sig í gær eftir 2-0 tap gegn Leicester og vill sjá Unai Emery taka poka sinn og það strax.

,,Eitt skot á markið í kvöld! Tveir sigrar í síðustu tíu leikjum. Það er enginn stíll þarna eða leikplan,“ sagði Wright.

,,Við erum í mínus í markatölu. Vörnin hefur ekki batnað og við erum ekki að skapa neitt.“

,,Af hverju ættu Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang að framlengja? Ég skil þá vel!“

,,Við þurfum að taka þessa erfiðu ákvörðun. Arsenal er ekki að bæta sig sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni