fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Guardiola: Ég óska dómurunum til hamingju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var öskuillur í kvöld eftir 3-1 tap gegn Liverpool.

Guardiola vildi fá tvær vítaspyrnur í leiknum en hann fékk ekki ósk sína uppfyllta.

Hann var spurður út í frammistöðu dómarana í kvöld og neitaði helst að tjá sig.

,,Spurðu dómarann, ekki spyrja mig. Spurðu Mike Riley og þessa menn í VAR-herberginu,“ sagði Guardiola.

,,Ég vil tala um okkar frammistöðu, hún var svo góð.“

Guardiola var svo spurður út í hvort ummæli hans í leikslok hafi verið í kaldhæðni. Hann sagði: ‘Takk æðislega’ við Michael Oliver dómara leiksins.

,,Alls ekki. Ég óska þeim til hamingju,“ var svar Spánverjans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni