Stuðningsmenn Sheffield United eru reiðir þessa stundina og er hægt að skilja af hverju.
Sheffield náði í gott stig gegn Tottenham á útivelli í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli í London.
Sheffield skoraði þó tvö mörk í leiknum en eitt af þeim var dæmt af vegna rangstöðu.
Dæmd var rangstaða á John Lundstram en samkvæmt VAR þá var stóra tá leikmannsins fyrir innan.
VAR er einfaldlega að fara út í of lítil smáatriði og hafa margir áhyggjur af stöðu mála á Englandi.
Þetta má sjá hér.
VAR at its absurd worst rules out a @SheffieldUnited equaliser for offside which is impossible to see one way or the other. WTF are they doing to our game?
— Gary Lineker (@GaryLineker) 9 November 2019
So the Sheffield United player is offside here, even though Eric Dier’s shoulder goes through the line? I give up!
Blades deservedly level now so they will argue justice has been done #TOTSHU pic.twitter.com/boOabMubVc
— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) 9 November 2019