fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Tottenham getur ekki unnið leik – Góður sigur Gylfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tókst ekki að vinna Sheffield United á heimavelli í dag en leikið var í ensku úrvalsdeildinni.

Vandræði Tottenham hafa verið mikil síðustu vikur og er 1-1 jafntefli við nýliðana ekki ásættanlegt.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton sem heimsótti Southampton á sama tíma.

Gylfi og félagar unnu 1-2 útisigur þar sem Richarlison skoraði sigurmark gestanna.

Burnley vann þá öruggan 3-0 heimasigur á West Ham og Newcastle lagði Bournemouth, 2-1.

Tottenham 1-1 Sheffield United
1-0 Heung-Min Son(58′)
1-1 George Baldock(78′)

Southampton 1-2 Everton
0-1 Tom Davies(4′)
1-1 Danny Ings(50′)
1-2 Richarlison(75′)

Newcastle 2-1 Bournemouth
0-1 Harry Wilson(14′)
1-1 DeAndre Yedlin(42′)
2-1 Ciaran Clark(52′)

Burnley 3-0 West Ham
1-0 Ashley Barnes(11′)
2-0 Chris Wood(44′)
3-0 Roberto(sjálfsmark, 54′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband