fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Tveir fyrrum leikmenn ÍA verða aðstoðarþjálfarar liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur gengið hefur verið frá ráðningu Arnórs Snæs Guðmundssonar og Ingimars Elí Hlynssonar sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.

Jafnframt mun Arnór Snær sjá um styrktarþjálfun hjá meistararflokki og koma að styrktarþjálfun hjá yngri flokkum félagsins.

Arnór Snær Guðmundsson hefur leikið 110 deildar- og bikarleiki með ÍA og skorað í þeim sex mörk. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og einbeita sér að þjálfun. Hann hefur þjálfað yngri flokka félagsins um nokkurt skeið.

Ingimar Elí Hlynsson lék 27 deildarleiki á sínum tíma með ÍA og skoraði í þeim eitt mark. Í fyrra var hann þjálfari Kára um skeið í 2. deild karla.

Sigurður Jónsson hefur verið aðstoðarþjálfari hjá ÍA en hann heldur í önnur störf innan félagsins. Jóhannes Karl Guðjónsson er áfram þjálfari Skagamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík